Sögusviðið er Delft árið 1664. Griet ræðst sem þjónustustúlka á barnmargt heimili hollenska listmálarans Johannesar Vermeers. Lífið hennar vandast þeger Vermeer fær hana til að sitja fyrir hjá sér. Höfundur leiðir lesandann með sér inn í heim málverksins, á svo töfrandi hátt að tilfinningin verður næstum ljúfsár. Þessi hrífandi saga er byggð á einu þekktasta málverki Vermeers sem er einnig þekkt undir nafninu Stúlka með túrban. Sagan hefur farið sigurför um heiminn og verið kvikmynduð af með Scarlett Johannson og Colin Firth í aðalhlutverkunum. Bókin hefur selst í 20.000 eintaka á íslandi.
Dieser Download kann aus rechtlichen Gründen nur mit Rechnungsadresse in A, B, BG, CY, CZ, D, DK, EW, E, FIN, F, GR, H, IRL, I, LT, L, LR, M, NL, PL, P, R, S, SLO, SK ausgeliefert werden.